Sól, gleði og grillveisla á glæsilegri lokahátíð Háskóla unga fólksins

Fjörugur þemadagur í Háskóla unga fólksins

Vísindaævintýrið hélt áfram á degi tvö.

Háskóli unga fólksins 2025 var settur í 21. sinn

Lokað fyrir skráningar og 250 krakkar hafa skráð sig

Verið tilbúin! Gott að hafa í huga við skráningu.

Opnað verður fyrir skráningar fimmtudaginn 22. maí 2025 kl. 15:00.   

Sjáumst á næsta ári

„Vill leggja mitt af mörkum fyrir ungu kynslóðirnar“, segir starfsmaður Háskóla unga fólksins sem einning var nemandi við skólann þegar hann var yngri.

Síðasti dagurinn í Háskóla unga fólksins 2024

Nemendur sátu tvö námskeið á fjórða degi Háskóla unga fólksins. 

Spenntir nemendur í fjórtan ólíkum hópum byrjuðu daginn klukkan níu í morgun og héldu á vit töfraheima vísindanna.