Finnst þér mannslíkaminn áhugaverður? Langar þig að fræðast um heilbrigði og heilsu og kynnast spennandi viðfangsefnum heilbrigðisstarfsfólks?
 
Þemadagurinn fer fram Landspítala Háskólasjúkrahúsi.  Nemendur fá innsýn í fjölbreytt störf heilbrigðisstarfsfólks og fá tækifæri til þess að skoða hinar ýmsu hliðar heilbrigðisvísinda.  
 
Landspítali Háskólasjúkrahús er leiðandi sjúkrahús á Íslandi og stærsti vinnustaður starfsmanna í heilbrigðiskerfinu.

Share