Á þessum þemadegi munum við fara í vettvangsferð í Grósku hugmyndahús og suðupott nýsköpunar á Íslandi. 

Í Grósku munum við fara í vettvangsferð í höfuðstöðvar CCP sem er stærsta tölvuleikjafyrirtæki á Íslandi.  Í CCP fáum við að kynnast  fyrirtækinu, vinnuaðstöðu og að hitta fólk sem vinnur við tölvuleikjagerð.

Þá skoðum við einnig aðstöðu og helstu byggingar Tölvunarfræðideildar Háskóla Íslands í Tæknigarði og Grósku.

 

 

Háskóli unga fólksins
Share